_Z600722.jpg
Þegar hraun rann og tók í sundur heitavatnslögnina til Suðurnesja vonaðist fólk til að ný lögn sem lögð hafði verið í skurð við hlið hinnar gömlu væri nothæf og tengdu gömlu lögnina við þá nýju. Því miður eyndist svo ekki vera og við tóku frekari aðgerðir til að koma heitu vatni á Suðurnesin.
- Copyright
- Sigurdur Olafur Sigurdsson
- Image Size
- 6048x4024 / 6.7MB
- Keywords
- Contained in galleries
- Heita vatnið fyrir Suðurnes tengt ofl - 9. feb 2024