NZ8_6643.jpg
Í kjölfar þess að hraun komst yfir varnargarð við Sýlingafell fimmta eldgosinu í Sundhnúkagígum sumarið 2024 var farið í það að krafti að koma upp búnaði og skipulagi til að kæla niður hraun. Þar á meðal var að koma upp 10 tommu slöngum og öflugum dælum þannig að hægt væri að dæla miklu magni af vatni frá Svartsengi þangað sem þörf yrði á.
- Copyright
- Sigurður Ólafur Sigurðsson
- Image Size
- 5504x8256 / 10.8MB
- Keywords
- Contained in galleries
- Hraunkæling - Vatnsveitulögn og fleira - 31. júli 2024