Image 1 of 1
_SOS3818.jpg
Víða í Íslensku neyðarkerfi býr gríðarleg þekking og sérþjálfun. Sérfræðingar sprengjudeildar Landhelgisgæslunnar halda á hverju ári stóra alþjóðlega æfingu þar sem sprengjusérfræðingar víða að æfa leit að földum sprengjum og að gera þær óvirkar.
- Copyright
- © All rights Reserved - Sigurður Ólafur Sigurðsson
- Image Size
- 7360x3680 / 8.9MB
- Contained in galleries
- LHG - Nato - Sprengjuleitaræfing, Sjóbjörgun | Maritime SAR