DSC_7484.jpg
Hraun tók að hlaðast upp norðan varnargarða við Svartsengi á um það bil 500m kafla á fyrstu sólarhringunum eftir að gos hófst í Sundhnúkagígum þann 20. nóvember 2024. Þegar í stað var farið af stað með hækkun varnargarða samhliða virkjun á áætlun um hraunkælingu. Tæpum sólarhring eftir virkjun var kæling hafin. Þarna reyndi í fyrsta skipti á nýtilkominn búnað og áætlun um hraunkælingu.
- Copyright
- Sigurður Ólafur Sigurðsson
- Image Size
- 7668x4648 / 5.7MB
- Keywords
- Contained in galleries
- Hraunkæling, varnargarðar og fleira 23. nóvember 2024
![Hraun tók að hlaðast upp norðan varnargarða við Svartsengi á um það bil 500m kafla á fyrstu sólarhringunum eftir að gos hófst í Sundhnúkagígum þann 20. nóvember 2024. Þegar í stað var farið af stað með hækkun varnargarða samhliða virkjun á áætlun um hraunkælingu. Tæpum sólarhring eftir virkjun var kæling hafin. Þarna reyndi í fyrsta skipti á nýtilkominn búnað og áætlun um hraunkælingu.](https://www.sigosig.is/img-get2/I00006MmApmp1jE4/fit=1000x750/DSC-7484.jpg)
![](/img/pixel.gif)