NZ9_8598.jpg
Í byrjun ágúst 2024 var unnið hörðum höndum að undirbúningi og skipulagi hraunkælingar á eldsumbrotasvæðinu á Reykjanesskaga. Settar voru upp öflugar dælur sem fengnar voru á leigu og lagðar 10 tommu lagnir upp á Sýlingarfell þar sem líklegt þótti að hraun kæmist yfir varnargarð í yfirvofandi eldgosi.
- Copyright
- Sigurður Ólafur Sigurðsson
- Image Size
- 8256x5504 / 6.8MB
- Keywords
- Contained in galleries
- Hraunkæling - Vatnsveitulögn og fleira - 6. ágúst 2024